Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð er staðsett í sama húsi og sundlaug. Íþróttasalurinn er hugsaður fyrir skipulagða íþróttakennslu á vegum sveitarfélagsins eða öðrum félagasamtökum s.s. Ungmennafélaginu Katla, Jaðaríþróttarfélaginu Víkursport og öðrum einstaklingum sem hafa áhuga á að halda heilsueflandi námskeið. Íþróttasalurinn er með körfuboltakörfur, knattspyrnumörk, handboltamörk, dýnum og klifurvegg. Aðstaðan er góð og býður upp á fjölbreytta möguleika.

Íþróttasalurinn er leigður út fyrir boltaíþróttir eða annað. Leiga á íþróttasalnum fyrir 1 klst er 4000kr.

Það þarf að gera skrifa undir leigusamning ef íþróttasalur er leigður út reglulega eða óskað er eftir föstum tímum. 

Leigusamningur vegna leigu.

Lease agreement for sport hall. 

Leigusamning vegna leigu á ómannaðri íþróttamiðstöð.

Lease agreement for unmanned sport hall. 

  • Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar er: Kristín Ómarsdóttir
  • Íþróttamiðstöðin í Vík
  • Mánabraut 3, 870 Vík í Mýrdal
  • vefpóstur: tomstund@vik.is
  • Sími: 487-1174

 

Dagskrá fyrir íþróttasal vor 2024